2.1.2007 | 19:52
Góðir hlutir gerast hægt og stundum svolítð hraðar
Ég set hérna nokkuð ljóð sem ég hef sett saman ;)
Góðir hlutir gerast hægt og stundum svolítð hraðar.
Falinn hlutur
týndur hlutur
finnst ekki
hvað er til bragðs
vakna og ganga daginn út
og daginn inn
bíða næsta dags
bíða bara þolinmóður og hugsa
hugsa um stjörnurar og veðrið
hvort himininn er að gráta af gleði
yfir kraftaverkum gærdagsins eða
hvort blómin kölluðu á rigninguna til
þess að svala þorsta ástarinnar.
Áberandi hlutur
Fundinn hlutur
Fanst
Gleðin tekur sér nýjar myndir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.