Hámarkshraði í 60 km

Getur einhver upplýst mig um það hvenær hámarkshraði á þjóðvegum landsins datt niður í 60?
Mér er bara spurn þar sem alltaf er verið að tala um glæfraakstur og þess háttar, þetta er nú eitt af því sem kallar kanski ekki á glæfraakstur en allavega kallar það á það að fólk þarf að fara framúr. Ég held að þetta sé nú ekkert minni slysahætta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Draumadolla

Í sambandi við hámarkshraðann þá veit ég vel að hann er 90 ;) en það er bara alltof algengt að fólk keyri á 60 þar sem hámarkshraðinn er 90 og gott væri nú að fólk tæki sig til og keyrði útá öxlinni svo fólk á löglegum hraða komist leiðar sinnar.  Þessi leiðbeinandi hraði já er eins og margir halda hámarkshraði.

Draumadolla, 10.1.2007 kl. 21:47

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt

Ólafur fannberg, 11.1.2007 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband